Fréttayfirlit: desember 2012 (Síða 2)
Samningur undirritaður um samvinnu við eftirlit með mengun sjávar
Nýverið undirrituðu Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar og Gunnlaug Einarsdóttir, staðgengill forstjóra Umhverfisstofnunar, samning um samvinnu stofnananna við eftirlit með mengun sjávar í íslenskri mengunarlögsögu. Á sama tíma opnaði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra nýtt veftækt vákort af Norður – Atlantshafi
Metþátttaka í aðventuhlaupinu
Hið árlega aðventuhlaup Björgunarmiðstöðvarinnar fór fram síðastliðinn föstudag. Alls tóku 90 starfsmenn þátt í hlaupinu, þar af 57 frá Landhelgisgæslunni sem er glæsileg þátttaka.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða