Fréttayfirlit: desember 2012 (Síða 2)

Samningur undirritaður um samvinnu við eftirlit með mengun sjávar

29112012_Vakort7

Nýverið undirrituðu Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar og Gunnlaug Einarsdóttir, staðgengill forstjóra Umhverfisstofnunar, samning um samvinnu stofnananna við eftirlit með mengun sjávar í íslenskri mengunarlögsögu. Á sama tíma opnaði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra nýtt veftækt vákort af Norður – Atlantshafi

Metþátttaka í aðventuhlaupinu

Hlaup1

Hið árlega aðventuhlaup Björgunarmiðstöðvarinnar fór fram síðastliðinn föstudag.  Alls tóku 90 starfsmenn þátt í hlaupinu, þar af 57 frá Landhelgisgæslunni sem er glæsileg þátttaka.

Síða 2 af 2