Fréttayfirlit: desember 2019 (Síða 2)
Kortavefsjá íslenskra sjókorta opnuð

Landhelgisgæslan opnaði í dag aðgang að vefsjá með íslenskum sjókortum. Stofnunin hefur á liðnum mánuðum átt í góðu samstarfi við Landmælingar Íslands og notið liðsinnis starfsmanna Landmælinga við að hrinda þessu verkefni í framkvæmd.
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða