Æft með Slökkviliði Norðurþings

Reykköfun æfð á Húsavík

  • Nota

17.4.2023 Kl: 10:51

Landhelgisgæslan á í góðu samstarfi við viðbragðsaðila um allt land. Á dögunum fór fram sameiginleg reykköfunaræfing áhafnarinnar á varðskipinu Freyju og Slökkviliðs Norðurþings á Húsavík. Æft var í reykfylltu rými við öruggustu aðstæður og gekk æfingin afar vel.

Ljósmyndir: Guðmundur St. Valdimarsson

Nota-3Frá æfingunni. 

NotaÆft við bestu aðstæður. 

Nota-5Friðrik Höskuldsson, yfirstýrimaður, fer yfir málin. 

Nota4Landhelgisgæslan á í góðu samstarfi við viðbragðsaðila um allt land.

Nota-2Dúkka dregin úr reyknum.