Bygging flugskýlis gengur vel
Breytingar frá degi til dags
30.11.2022 Kl: 14:15
Bygging nýs flugskýlis fyrir Landhelgisgæsluna gengur sérlega vel eins og sjá má á þessum myndum sem teknar eru með tveggja vikna millibili. Fyrir áramót verður byrjað að nota sjálft flugskýlið og í vor er gert ráð fyrir að skrifstofuhluti þess verði tilbúinn.
Mynd tekin með tveggja vikna millibili.