Eftirlit við Miðjarðarhaf að nóttu sem degi

Áhöfnin á TF-SIF sinnir landamæraeftirliti við Miðjarðarhaf.

  • TF-SIF-Malaga-2020

20.10.2020 Kl: 10:52

Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar sinnir nú landamæraeftirliti á vegum Frontex við Miðjarðarhaf. Áhöfnin er á vaktinni bæði að nóttu sem degi.

121576275_335520247677585_5700780125571676806_nNæturflug undirbúið.Fridrik-HoskuldssonFriðrik Höskuldsson, stýrimaður.Harpa-Karlsdottir-Sigurjon-SiggeirssonHarpa Karlsdóttir, starfsmaður flugdeildar Landhelgisgæslunnar og Sigurjón Siggeirsson flugvirki.121612490_484170875873689_421331476438145912_nStjórnklefi vélarinnar. 121674584_820437168712078_253585684408900819_nFriðrik Höskuldsson, Magnús Örn Einarsson og Harpa Karlsdóttir.