Eftirlit við Miðjarðarhaf að nóttu sem degi
Áhöfnin á TF-SIF sinnir landamæraeftirliti við Miðjarðarhaf.
20.10.2020 Kl: 10:52
Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar sinnir nú landamæraeftirliti á vegum Frontex við Miðjarðarhaf. Áhöfnin er á vaktinni bæði að nóttu sem degi.
Næturflug undirbúið.
Friðrik Höskuldsson, stýrimaður.
Harpa Karlsdóttir, starfsmaður flugdeildar Landhelgisgæslunnar og Sigurjón Siggeirsson flugvirki.
Stjórnklefi vélarinnar.
Friðrik Höskuldsson, Magnús Örn Einarsson og Harpa Karlsdóttir.