Eingöngu konur í brúnni

Hallbjörg Erla Fjeldsted og Kristbjörg Hildur Guðmundsdóttir vöktuðu landið og miðin af einstakri röggsemi.

  • DSC06028

12.1.2022 Kl: 14:45

Á dögunum urðu þau tímamót hjá Landhelgisgæslu Íslands að vaktin í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar var í fyrsta sinn eingöngu skipuð konum. 

Þær Hallbjörg Erla Fjeldsted og Kristbjörg Hildur Guðmundsdóttir vöktuðu landið og miðin af einstakri röggsemi.

DSC06027Hallbjörg Erla Fjeldsted og Kristbjörg Hildur Guðmundsdóttir, varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar.