Fjallaæfing með þyrlusveit

Áhöfnin á TF-GRO æfði hífingar í fjalllendi

  • _O0A0624

1.2.2021 Kl: 15:00

Áhafnir þyrlna Landhelgisgæslunnar æfa reglulega, bæði á sjó og landi. Veðrið á suðvesturhorninu var einstaklega fallegt í dag og aðstæðurnar á fjallaæfingu dagsins voru góðar. Æfðar voru hífingar á Ingólfsfjalli og í Reykjadal í blíðskaparveðri eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi.

Fjallaæfing þyrlusveitar