Fjallað um Landhelgisgæsluna í Öldutúnsskóla
Á dögunum barst okkur þessi skemmtilega mynd frá klárum krökkum í 2-L í Öldutúnsskóla sem fengu það verkefni að fjalla um starfsemi Landhelgisgæslunnar.
1.12.2022 Kl: 13:27
Við hjá Landhelgisgæslunni finnum fyrir miklum áhuga á störfum stofnunarinnar og fyrir það erum við þakklát.Á dögunum barst okkur þessi skemmtilega mynd frá klárum krökkum í 2-L í Öldutúnsskóla sem fengu það verkefni að fjalla um starfsemi Landhelgisgæslunnar og tókst það frábærlega eins og sjá má.
Takk fyrir okkur 2-L!