Fjölmenni á flugslysaæfingu

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar voru meðal þeirra 500 þátttakenda á flugslysaæfingu Isavia á Keflavíkurflugvelli um helgina.

  • 20241116_115711

18.11.2024 Kl: 13:09

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar voru meðal þeirra 500 þátttakenda á flugslysaæfingu Isavia á Keflavíkurflugvelli um helgina. Fjölmargir viðbragsaðilar tóku þátt m.a starfsfólk Keflavíkurflugvallar, almannavadeild ríkislögreglustjóra, lögregla, slökkvilið, starfsfólk sjúkrahúsa, björgunarsveitir, Rauði kross Íslands og RNSA. Æfing sem þessi er afar mikilvæg til að stilla saman strengi þessa fjölbreytta hóps.
Hér má sjá nokkrar myndir af þyrlu Landhelgisgæslunnar fyrir framan flugskýli 831 meðan á æfingunni stóð.
20241116_115632Þyrla Landhelgisgæslunnar lendir á Keflavíkurflugvelli.