Freyja máluð í Noregi
Varðskipið Freyja hefur fengið kærkomna yfirhalningu
12.9.2022 Kl: 13:17
Varðskipið Freyja er búið að fá kærkomna yfirhalningu í Noregi og er glæsilegt í litum Landhelgisgæslunnar. Skipið leggur af stað frá Noregi á miðvikudag og er væntanlegt til landsins um helgina.Ljósmyndir: Guðmundur St. Valdimarsson


