Freyja og Francisca komnar til hafnar
Fyrsta verkefni Freyju gekk vel.
29.11.2021 Kl: 11:47
Varðskipið Freyja kom með flutningaskipið Franciscu til hafnar á Akureyri í gærkvöld. Þetta fyrsta verkefni varðskipsins gekk afar vel og voru skipin komin til hafnar fyrr en gert hafði verið ráð fyrir.
Friðrik Höskuldsson, yfirstýrimaður, við stjórnvölinn.
Flutningaskipið Francisca.
Varðskipið Freyja.
Skipin á leið síðasta spölinn.
Hluti áhafnar Freyju á þilfari skipsins.