Grillveisla á höfninni

Starfsmenn Landhelgisgæslunnar komu saman til að fagna sumrinu.

  • IMG_4933_1592233895655
  • IMG_4946

15.6.2020 Kl: 15:08

Óvenju fjölmennt var um borð í varðskipinu Þór við Miðbakka í hádeginu. Ástæðan er sú að þar var haldið sumargrill Landhelgisgæslunnar á bryggjunni. Til að fagna sumrinu og langþráðum sumarfríum komu starfsmenn Gæslunnar saman á höfninni og borðuðu um borð í varðskipinu.

Einnig var hjólagörpum LHG veittar viðurkenningar fyrir frábæran árangur átakinu Hjólað í vinnuna. Þór lætur svo úr höfn í Reykjavík síðdegis og heldur hefðbundins til eftirlits á Íslandsmiðum.

IMG_4930Fjölmenni var á Miðbakka í hádeginu.IMG_4940Guðríður Kristjánsdóttir, Harpa Jósepsdóttir, Harpa Karlsdóttir og Brynhildur BjartmarzIMG_4928Miðbakki.IMG_4931Halldór Nellett, skipherra á varðskipinu Þór.IMG_4942Hjólagarpar fá viðurkenningu.IMG_4938Grillveislan.