Kafað um borð í Tý

Kafarar skipsins fóru neðansjávar

  • Image00021_1612882532778

9.2.2020 Kl: 14:54

Áhafnirnar á varðskipum Landhelgisgæslunnar æfa reglulega á meðan eftirlitsferðum þeirra stendur. Kafararnir um borð í Tý æfðu neðansjávar á dögunum. Meðfylgjandi myndir sýna frá æfingu áhafnarinnar.

Image00026_1612882532785Jón Smári Traustason og Kristinn Ómar Jóhannsson eru kafarar um borð í varðskipinu Tý. 

Image00021_1612882532778Haldið af stað.

Image00027Búnaðurinn gerður klár.

Image00001_1612882532789Æfingunni lokið.