Köfunarnámskeið við Skarfabakka

11 nemendur eru á námskeiðinu.

  • IMG_7275
15.11.2018 Kl: 14:55

Landhelgisgæslan, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins og Ríkislögreglustjóri standa um þessar mundir fyrir átta vikna köfunarnámskeiði. Ásgeir Guðjónsson, kafari hjá Landhelgisgæslunni, segir mikilvægt að nemendur séu lausnamiðaðir og hafi góða sjálfstrú. Ekki gangi að kafarar séu haldnir innilokunarkennd eða séu myrkfælnir. 11 eru á námskeiðinu að þessu sinni.

Hér að neðan má finna viðtal við Ásgeir Guðjónsson.
Köfunarnámskeið
IMG_7276Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu, Landhelgisgæslan og Ríkislögreglustjóri standa að námskeiðinu. 
IMG_7280Á námskeiðinu reynir á andlegan styrk þátttakenda.
IMG_728311 nemendur eru á námskeiðinu að þessu sinni. 
IMG_7282