Landhelgisgæslan leitar að flugvirkja

Fjölbreytt starf í boði

4.1.2019 Klukkan 16:11

Landhelgisgæsla Íslands leitar að áhugasömum flugvirkja til að slást í samhent teymi Gæslunnar. Viðkomandi þarf að vera traustur, með ríka þjónustulund og geta tekist á við krefjandi verkefni. Umsóknarfrestur er til og með 21. janúar 2019.

Hægt er að sækja um starfið hér en hafa skal í huga að nauðsynlegt er að skrá sig inn í ráðningakerfi ríkisins fyrst en það er gert  hér.

Flugvirki