Landhelgisgæslan leitar að sérfræðingi í upplýsingatækni
Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2020.
14.2.2020 Kl: 13:29
Landhelgisgæsla Íslands leitar að öflugum og metnaðarfullum einstaklingi í starf sérfræðings í upplýsingatæknideild. Verkefni upplýsingatæknideildar ná til allra starfsstöðva Landhelgisgæslunnar en dagleg starfsemi fer fram í Skógarhlíð og á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli.
Umsóknarfrestur er til og með 2. mars 2020. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is