Landhelgisgæslan leitar að starfsmanni í sjómælinga- og siglingaöryggisdeild.

Landhelgisgæsla Íslands leitar að öflugum, hugmyndaríkum og sveigjanlegum einstaklingum tilstarfa í sjómælinga- og siglingaöryggisdeild Landhelgisgæslunnar.

  • Baldur-vid-maelingar-vid-solaruppras

17.1.2020 Kl: 10:29

Landhelgisgæsla Íslands leitar að öflugum, hugmyndaríkum og sveigjanlegum einstaklingum til starfa í sjómælinga- og siglingaöryggisdeild Landhelgisgæslunnar.


Um er að ræða störf við sjómælingar og sjókortagerð sem og önnur tilfallandi verkefni á sviði
siglinga og siglingaröryggis. Í boði eru spennandi störf sem gefa viðkomandi kost á að efla
þekkingu og færni, meðal annars með sértæku námi erlendis í sjómælingum og sjókortagerð.

Umsóknarfrestur: 27. janúar 2020

Auglysing