Leit og björgun æfð á Norðurvíkingi
Áhöfnin á Freyju æfði með bandarísku og þýsku skipi.
6.4.2022 14:23
Áhöfnin á varðskipinu Freyju æfði leit og björgun ásamt áhöfn bandaríska þyrlumóðurskipsins Kearsarge og þýsku freigátunnar FGS Sachsen djúpt suður af landinu.
Æfingin var liður í Norðurvíkingi 2022 og samstarf áhafnanna gekk sérlega vel.
Útsýni Einars Valssonar, skipherra á Freyju, var ekki slæmt þegar hann fylgdist með gangi mála úr brú varðskipsins.
Ljósmyndir: Guðmundur St. Valdimarsson.

Björgunarbátur hífður um borð í varðskipið Freyju.

Hluti áhafnar varðskipsins Freyju á æfingunni í vikunni.

Brú varðskipsins Freyju.

Þyrlumóðurskipið Kearsarge

Þýska Freigátan Sachsen.

Osprey vél bandaríska sjóhersins.

Undirbúningur í fullum gangi.

Afturþilfar varðskipsins Freyju.

Einar Valsson, skipherra, fer yfir stöðu