Lífið um borð í Tý

Innsýn inn í störf áhafnarinnar að undanförnu

  • 117863264_1723086304509647_5718743846997340956_n

12.10.2020 Kl: 12:11

Lífið um borð í varðskipinu Tý er fjölbreytt og þar er enginn dagur eins. Áhöfnin hefur komið víða við að undanförnu og sinnt krefjandi verkefnum. Hér er búið að klippa saman nokkur myndbrot sem gefa ágæta innsýn inn í lífið um borð í varðskipinu Tý.

Týr myndband