Mest traust borið til Landhelgisgæslunnar

11 árið í röð sem Landhelgisgælsan

  • IMG_6542

20.2.2021 Kl: 19:35

Við þökkum traustið! Landhelgisgæslan nýtur mest trausts almennings samkvæmt niðurstöðum þjóðarpúls Gallup sem birtust í gær. 86% þjóðarinnar ber mikið traust til Landhelgisgæslunnar. Þetta er ellefta árið í röð sem Landhelgisgæslan mælist með mest traust íslenskra stofnana og fyrir það erum við afar stolt og þakklát.

Traust