Mögnuð mynd Guðmundar

15. desember, 2022

Æfing áhafnar Freyju og þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar.

15.12.2022 Kl: 13:09

Áhöfnin á varðskipinu Freyju æfði með þyrlusveit Landhelgisgæslunnar við Skagaströnd í gær og þar náði Guðmundur St. Valdimarsson, bátsmaður á Freyju, þessari mögnuðu mynd.

Ljosmynd-2_1671109792896