Sigling varðskipsins Þórs að flutningaskipinu SAMSKIP HOFFELL sækist vel

  • Varðskipið Þór

Varðskipið Þór er nú á leið að flutningaskipinu SAMSKIP HOFFELL sem er vélarvana djúpt suður af Íslandi. Gengur ferðin vel og er ráðgert að varðskipið verði komið að flutningaskipinu um hádegi á morgun, þriðjudaginn 12.janúar og dragi skipið til Reykjavíkur.