Sjávarfallatöflur og sjávarfallaalmanak 2019 komin út

Sjávarfallatöfulurnar hafa að geyma sjávarfallaspá fyrir Reykjavík, Ísafjörð, Siglufjörð, Djúpavog og Þorlákshöfn.

  • Sjavarfallatoflur-og-sjavarfallaalmanak-2019
24.10.2018 Kl: 16:06

Sjávarfallatöflur og sjávarfallaalmanak 2019 komin út

Sjávarfallatöflur fyrir árið 2019 eru komnar út. Sjávarfallaalmanak fyrir árið 2019 er sömuleiðis komið út. Sjávarfallatöflurnar hafa að geyma sjávarfallaspá fyrir Reykjavík, Ísafjörð, Siglufjörð, Djúpavog og Þorlákshöfn.

Sjavarfallaalmanak_2019_fyrstu_dagar_januar

Sjávarfallaalmanak fyrir fyrstu daga ársins 2019 í Reykjavík.

Sjavarfallatoflur_2019_fyrstu-dagar_jan-feb-mar

Sjávarfallatafla fyrir fyrstu daga ársins 2019 í Reykjavík.

Báðar útgáfurnar fást hjá söluaðilum sjókorta. Á höfuðborgarsvæðinu er það Víking Björgunarbúnaður ehf., Íshellu 7, 221 Hafnarfjörður. Sími: 551 5475 / 544 2270 Fax: 544 2271  - tölvupóstur:  erj@viking-life.com

Á Akureyri er það Gúmmíbátaþjónusta Norðurlands, Draupnisgötu 3, 603 Akureyri. Sími: 462 6040 GSM: 898 3366 Fax: 461 1790 - tölvupóstur: gummibatar@tpostur.is