Slösuð kona hífð um borð í TF-GRO

Áhöfnin á TF-GRO hífði slasaða konu um borð í þyrluna rétt fyrir neðan Hvannadalshnjúk.

  • IMG_0079

19.5.2020 Kl: 21:14

Áhöfnin á TF-GRO hífði slasaða konu um borð í þyrluna rétt fyrir neðan Hvannadalshnjúk á áttunda tímanum í kvöld. Henni var svo komið undir læknishendur í Reykjavík. TF-GRO lenti á Reykjavíkurflugvelli laust fyrir klukkan níu þar sem sjúkrabíll beið og flutti konuna á Landspítalann til aðhlynningar.

3A62A0B3-977D-4C73-BEEA-CACE61801577