Tekið á því í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar

Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar leggja rækt við líkama og sál.

  • IMG_2863
20.3.2020 


Hjá Landhelgisgæslunni er gjarnan talað um að stjórnstöðin sé hjartað í starfseminni enda er hún eins konar miðpunktur alls sem hér fer fram. Þrátt fyrir að líkamsræktarsalurinn hér í Skógarhlíð sé lokaður láta varðstjórarnir í stjórnstöðinni engan bilbug á sér finna og rækta líkama og sál af miklu kappi. Í það minnsta þegar myndavélin er dregin upp ;) 

Hér má sjá hreystimennin Magnús Guðjónsson, G. Emil Sigurðsson og Rögnvald Úlfarsson.

IMG_2864Ljósmynd: Ásgrímur L. Ásgrímsson.