TF-EIR sótti slasaðann mann

Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita.

  • 65304644_10157491908587384_3787726994007916544_n

29.06.2019 

TF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar, var kölluð út á tólfta tímanum í dag vegna slasaðs manns við Hornbjargsvita í Látravík. TF-EIR tók á loft frá Reykjavíkurflugvelli klukkan 11:24 og sótti manninn. Þyrlan lenti á Reykjavíkurflugvelli um 14:00 og var maðurinn fluttur þaðan með sjúkrabíl.

65861539_10157491908382384_662998622421385216_nMaðurinn fluttur um borð í þyrluna. 

65707776_10157491887562384_5456671635065012224_nTF-EIR við Hornbjargsvita. 

65762998_10157491872907384_1836657423134228480_nTF-EIR, þyrla Landhelgisgæslunnar. 

65304644_10157491908587384_3787726994007916544_n