Þór kominn til Reykjavíkur

Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs, fóru með áhöfninni á TF-EIR sem var á æfingu fyrr í vikunni og litu við á Dalvík

  • IMGL2954

20.12.2019 Kl: 15:47

Varðskipið Þór kom til Reykjavíkur í morgun eftir annasama daga á Norðurlandi. Áhöfnin hefur staðið í ströngu að undanförnu og úthald varðskipsins var nokkuð lengra en upphaflegar áætlanir gerðu ráð fyrir. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, og Ásgrímur L. Ásgrímsson, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs, fóru með áhöfninni á TF-EIR sem var á æfingu fyrr í vikunni og litu við á Dalvík þar sem heilsað var upp á áhöfnina á Þór. 

Þorgeir Baldursson, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók þessar skemmtilegu myndir af hópnum fyrir norðan fyrr í vikunni.

IMGL2944Ásgrímur L. Ásgrímsson, Georg Kr. Lárusson og Halldór Benóný Nellett.IMGL2926TF-EIR lendir á Dalvík.IMGL2965Áhöfnin á Þór ásamt áhöfninni á TF-EIRIMGL2941Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar.IMGL2936TF-EIR á bryggjunni á Dalvík. IMGL2868Varðskipið Þór.