Vetrarlegt á Akureyri hjá Tý

27. janúar, 2021

Vetur konungur hefur minnt rækilega á sig að undanförnu.

27.1.2021 Kl: 11:05

Vetur konungur hefur minnt rækilega á sig víðsvegar um landið að undanförnu. Varðskipið Þór hefur verið til taks síðustu daga á Vestfjörðum en lagði af stað áleiðis til Reykjavíkur í morgun. Þá hefur áhöfnin á varðskipinu Tý hefur verið í sannkölluðu vetrarveðri á Norðurlandi eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Kristinn Ómar Jóhannsson og Garðar Rafn Nellett tóku myndirnar í Eyjafirði. Týr í Eyjafirði Image00001_1611745644662Varðskipið Týr í vetrarbúningi.142618911_4083185878369548_1136955305793417239_nMynd tekin í höfninni á Akureyri.