Valmynd
Engin grein fannst.
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar er björgunarstjórnstöð sjófarenda og loftfara en líka vaktstöð siglinga.
Eftirlit með farartækjum á sjó, fiskveiðum, mengun og fleira er á meðal þess sem fellur undir löggæslu- og eftirlit á hafi.
Flugvél og þyrlur Landhelgisgæslunnar annast eftirlit og löggæslu á grunnslóð og djúpslóð.
Íslenska leitar- og björgunarsvæðið er 1,9 millj. km2. Ísland ber ábyrgð á að hefja og stýra öllum aðgerðum vegna flugatvika og sjóatvika á þessu svæði.
Einingar LHG, bæði skip og flugvélar, gegna lykilhlutverki við leit og björgun á hafinu við Ísland og eru líka mikið notaðar yfir landi.
Leiðbeiningar til sjófarenda um hvernig haga eigi samskiptum við varðskip, þyrlur og flugvél Landhelgisgæslunnar.
Mikilvægar upplýsingar um undirbúning og móttöku á þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjó og landi.
Landhelgisgæslan á gott samstarf við nágrannaríki Íslands á sviði öryggis-, löggæslu- og eftirlitsmála en líka í leitar- og björgunarmálum.
Íslenska loftvarnakerfið er hluti af samþættu loftvarnakerfi Atlantshafsbandalagsins.
Loftrýmisgæsla NATO er liður í að gæta að nyrðri mörkum bandalagsins og auka samstarfshæfni og viðbragðsgetu þátttökuríkja.
Rekstur öryggissvæða íslenska ríkisins og NATO, þar á meðal gistiríkjastuðningur, eru á meðal verkefnanna.
Hér eru krækjur á ýmis lög og reglugerðir um öryggis- og varnarmál.
Sjókort eru sérhæfð kort ætluð til að mæta þörfum sjófarenda og sýna m.a. dýpi og botngerð.
Rafræn sjókort eru opinber vigursjókort sem uppfylla skilyrði Alþjóðasjómælingastofnunarinnar.
Í ritinu Tilkynningar til sjófarenda eru birtar tilkynningar er varða íslensk sjókort og leiðréttingar á þeim
Sjávarfallatöflurnar sýna tíma og hæð flóðs og fjöru víða um landið.
Hér má finna sitthvað um könnun hafsins, sjómælingar og sjókortagerð.
Leiðbeiningar um rithátt baughnita og útsetningu á línum og hólfum
Sprengjueyðingarsveit Landhelgisgæslunnar eyðir eða gerir óvirkar sprengjur sem finnast í hafinu við Ísland eða rekur á fjörur landsins.
Tundurdufl, djúpsprengjur og aðrir hlutir sem innihalda sprengiefni geta verið stórhættulegir. Mikilvægt er að tilkynna um alla torkennilega hluti til LHG.
Köfunarsveit LHG fæst meðal annars við öryggisleitir og sprengjueyðingu neðansjávar og sker veiðarfæri úr skipum.
Landhelgisgæslan tekur þátt í fjölmörgum verkefnum erlendis á sviði öryggisgæslu, landamæragæslu, leit og björgun og öðrum sviðum tengt starfseminni.