Yfirlit

Mannauður

Hjá Landhelgisgæslu Íslands starfa tæplega tvö hundruð manns við margvísleg verkefni. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru í Skógarhlíð 14 í Reykjavík en starfsstöðvar eru líka á Keflavíkurflugvelli og Reykjavíkurflugvelli, í skipum og ratsjárstöðvum. 

Saga Landhelgisgæslu Íslands

Landhelgisgæslan var stofnuð 1. júlí 1926 og síðan þá hefur starfsemin vaxið og dafnað. Saga Landhelgisgæslunnar er samofin sögu íslensku þjóðarinnar. 

Við erum til taks

Landhelgisgæslan gegnir mikilvægu hlutverki í samfélaginu og verkefnin sem hún sinnir eru vægast sagt margbreytileg.