Landhelgisgæslan og danski sjóherinn æfðu saman 13. janúar 2026 Áhöfnin á varðskipinu Freyju æfði um helgina með áhöfn danska varðskipsins Thetis. Æfingin snerist m.a. um að æfa sameig...
Flogið með lækningarvörur til Bretlands 9. janúar 2026 Landhelgisgæsla Íslands aðstoðaði lækningavörufyrirtækið Kerecis við að koma sáraroðum, sem ætluð eru til meðhöndlunar á...
Útkalla- og flugtímafjöldi ársins 2025 8. janúar 2026 Flugdeild Landhelgisgæslunnar sinnti 264 útköllum á árinu 2025, þar af sinnti áhöfnin á eftirlitsflugvélinni TF-SIF níu ...
Leki kom að fiskibát vestur af Hafnarbergi 5. janúar 2026 Leki kom að fiskibát sem staddur var um 2 sjómílur vestur af Hafnarbergi á fimmta tímanum í dag. Stjórnstöð Landhelgisgæ...
Fjögur útköll þyrlusveitarinnar í gær 5. janúar 2026 Nokkrum sinnum á ári kemur það fyrir að þyrlusveit Landhelgisgæslunnar sinni fjórum útköllum sama daginn og það gerðist ...
Hafísflug vestur og norður af Vestfjörðum 30. desember 2025 Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, fór í hafískönnunarflug vestur og norður af Vestfjörðum í dag. N...
Áhöfnin á TF-SIF staðsetti jeppabifreið sem leitað var að 30. desember 2025 Flugvélin TF-SIF nýttist vel til leitar og eftirlitsflugs á Íslandi á árinu. Í gær sinnti áhöfn vélarinnar hefðbundnu ef...
Töluverður viðbúnaður vegna tilkynningar um neyðarmerki 22. desember 2025 Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, og áhöfn eftirlitsflugvélar danska flughersins leituðu á hafsvæð...
Tilkynningar til sjófarenda, útgáfa 13-2025, ásamt nýrri Vitaskrá 22. desember 2025 S.l. föstudag var ný útgáfa af Tilkynningum til sjófarenda, útgáfa 13 2025, send áskrifendum og birt á vefnum, sjá hér. ...