Æft við góðar aðstæður

12. janúar, 2023

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar á æfingu

12.1.2023 Kl: 11:21

Í janúar hafa verið góðar aðstæður til æfinga fyrir þyrlusveit Landhelgisgæslunnar. Hér má sjá Andra Jóhannesson, flugmann, og Daða Örn Heimisson, flugvirkja og spilmann, að störfum um borð í TF-GNA, þyrlu Landhelgisgæslunnar.
Myndir: Birgir Steinar BirgissonImage00004_1673522519859Andri Jóhannesson, flugmaður, um borð í TF-GNAImage00005_1673522519837Daði Örn Heimisson, flugvirki og spilmaður, um borð í TF-GNA.Image00012_1673522519975Gísli Valur Arnarsson, sigmaður þyrlusveitar Landhelgisgæslunnar, á fjallaæfingu. Image00006_1673522519855TF-GNA, þyrla Landhelgisgæslunnar.