Fréttayfirlit: desember 2008 (Síða 2)

Grunur leikur á að stundaðar séu veiðar í lokuðum hólfum

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum síðustu daga hafa vinir okkar Færeyingar reynt að stemma stigu við lögbrotum færeyskra fiskiskipa í íslenskri lögsögu. Grunur leikur á að íslensk skip stundi sömu iðju hér við land.
Síða 2 af 2