Fréttayfirlit: nóvember 2012 (Síða 2)

Sýndu veggspjöld um dýpismælingar og efnistöku

Veggspjald

Landhelgisgæslan tók nýverið þátt í ráðstefnu LÍSU, Samtökum um landupplýsingar á Íslandi. Þar sýndu Landhelgisgæslan og Orkustofnun tvö veggspjöld sem þessar stofnanir unnu saman. Gerður var samanburður á dýpismælingum í Hvalfirði, annars vegar frá árinu 1940 og hins vegar frá 2010.

Danir opna nýjar höfuðstöðvar fyrir Norðurslóðir

Nuuk_ArktiskKommando1

Nýjar höfuðstöðvar Dana fyrir björgunar- öryggis- og varnarmál á Norðurslóðum - Arktisk Kommando voru í gær opnaðar við hátíðlega athöfn. Á meðal gesta voru Margrét Þórhildur Danadrottning, Nick Hækkerup öryggis- og varnarmálaráðherra Danmerkur. Landhelgisgæslunni var boðið að vera við opnunina.

Síða 2 af 2