Aðflugsæfingar vegna loftrýmisgæslu

Áhafnaskipti hjá ítalska flughernum.

  • Italy-Iceland-F-35-5

24.5.2022 Kl: 12:30

Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefur staðið yfir undanfarinn mánuð hér á landi. Í vikunni fara fram áhafnaskipti flughersins og því gera ráð fyrir aðflugsæfingum að varaflugvöllunum á Akureyri og Egilsstöðum á tímabilinu 26. til 31. maí.

Gert er ráð fyrir að loftrýmisgæslunni ljúki í lok júní.