Flogið yfir Öskju

Áhöfnin á TF-SIF fór flaug með hóp vísindamanna yfir Öskju.

  • Jakob-Olafsson-og-Lara-Theodora-Magnusdottir

22.2.2023 Kl: 12:33

Áhöfnin á TF-SIF flaug með hóp vísindamanna að Öskju í síðustu viku. Hér má sjá nokkrar skemmtilegar myndir sem Árni Sæberg, ljósmyndari Morgunblaðsins, tók í ferðinni.

_90A8705

Um borð í TF-SIF

AskjaÖskjuvatn

_90A9130Skjárinn skoðaður

_90A9419Viggó Sigurðsson gerir sig tilbúinn til að varpa búnaði úr TF-SIF.