Hafís um 3 sjómílur frá Horni

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, fór í ískönnunarflug í dag.

  • Screen-shot-2018-06-11-at-20.06.21
11.06.2018 Kl: 20:09

TF-SIF, flugvél Landhelgisgæslunnar, fór í ískönnunareftirlit í dag. Flugið leiddi það í ljós að næst landi var hafísinn um þrjár sjómílur norðaustur af Horni en töluvert íshrafl er út frá meginísröndinni. Landhelgisgæslan leggur áherslu á að sjófarendur séu meðvitaðir um legu íssins. 

Ísinn lá um eftirfarandi punkta: 

Screen-shot-2018-06-11-at-20.05.56Screen-shot-2018-06-11-at-20.06.16