Lendingar æfðar á Vædderen

Áhöfnin á TF-SYN æfði átta lendingar á danska varðskipinu Vædderen

  • 20180921_144003

2.10.2018 Kl: 9:00
Á dögunum æfði áhöfnin á TF-SYN lendingar á þyrlupalli með danska varðskipinu Vædderen á norðanverðum Faxaflóa. Æfingin gekk vonum framar og alls voru æfðar átta lendingar við góð skilyrði. Eins og meðfylgjandi myndir sýna glögglega eru þyrluáhafnir Gæslunnar þrautþjálfaðar.

20180921_144005TF-SYN undirbýr lendingu á Vædderen.
20180921_144001Æfingin fór fram á norðanverðum Faxaflóa. 
20180921_143823Vélin lent.
20180921_143710Flugstjóri var Björn Brekkan Björnsson, Andri Jóhannesson var flugmaður, Guðmundur Ragnar Magnússon var stýrimaður og Óskar Óskarsson flugvirki.
Lendingar æfðar á Vædderen