Lífið á varðskipunum
Enginn dagur eins
15.9.2020 Kl: 15:56
Enginn dagur er eins á varðskipum Landhelgisgæslunnar. Dagarnir eru áhugaverðir, krefjandi og oft á tíðum ansi viðburðaríkir. Fannar Freyr Sveinsson, háseti á varðskipinu Tý, var með myndavélina á lofti á dögunum og tók þessar skemmtilegu myndir sem gefa innsýn inn í störfin og andrúmsloftið um borð.
Áhöfnin á varðskipinu Tý.Áhöfnin í léttbát skipsins. Áhöfnin stillir sér upp.Þyrluæfing. Kafararnir til taks. Tekið á móti þyrlu Landhelgisgæslunnar.Læknirinn fylgist með. Þyrla Landhelgisgæslunnar kemur að varðskipinu. TF-GROSigmaðurinn kemur um borð.