Staða hafíss

Hafís hefur færst fjær landi undanfarna daga.

  • Hafis-1-2-3

12.4.2021 Kl: 10:41

Um klukkan átta í morgun barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar ratsjármynd af Vestfjörðum og stöðu haffís á svæðinu.

Á myndinni má sjá að ísinn er vel frá landi eða 37 sjómílur NNV af Straumnesi og 83 sjómílur vestur af Bjargtöngum. 

Hafis-1-2-3

Myndin barst frá Siglingaöryggisstofnun Evrópu og var tekin af RADARSAT-2 gervitunglinu.