Strekkt á dráttarvír Þórs

Áhöfnin á varðskipinu Þór strekkti á dráttarvírnum á Grundartanga í gærmorgun.

  • IMG_9029

1.12.2022 Kl: 13:11

Áhöfnin á varðskipinu Þór strekkti á dráttarvírnum á Grundartanga í gærmorgun. Dráttarvírar beggja varðskipa hafa komið að góðum notum á undanförnum mánuðum og árum.

 
Bæði varðskip Landhelgisgæslunnar búa yfir góðri dráttargetu sem getur komið sér vel fyrir þá sem sigla á hafsvæðinu umhverfis landið.


Guðmundur St. Valdimarsson bátsmaður á Freyju náði þessum fínu myndum af Þór.
IMG_9053Varðskipið Þór.