Tekið á móti Pompeo

Georg Kr. Lárusson, Jón B. Guðnason, Hannes Heimisson og Jill Esposito tóku á móti utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

  • IMG_0840

15.2.2019 Kl: 12:00

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lenti á Keflavíkurflugvelli á tólfta tímanum. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, Jón B. Guðnason, framkvæmdastjóri varnarmálasviðs, Hannes Heimisson, prótókóllstjóri utanríkisráðuneytisins og Jill M. Esposito, staðgengill sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, tóku á móti utanríkisráðherranum við komuna til landsins.

IMG_0845Mike Pompeo við komuna til landsins.
IMG_0849Mike Pompeo, Hannes Heimisson, Jill M. Esposito, Georg Kr. Lárusson og Jón B. Guðnason.
IMG_0844Jón B. Guðnason tekur í hönd Pompeo við komuna til landsins. 
IMG_0840Vel fór á með fulltrúum Íslands og utanríkisráðherranum við komuna til Keflavíkur.
IMG_0842Mike Pompeo, Hannes Heimisson, Georg Kr. Lárusson og Jón B. Guðnason. 
IMG_0847Flugvél Pompeo lenti á Keflavíkurflugvelli á tólfta tímanum í dag.
IMG_0846Á Keflavíkurflugvelli í dag.