TF-GNA tók sig vel út á kyrrlátu kvöldi
Himininn var fagur og kvöldið kyrlátt þegar þessar fallegu myndir voru teknar
28.11.2022 Kl: 11:05
Himininn var fagur og kvöldið kyrrlátt þegar þessar fallegu myndir voru teknar á Reykjavíkurflugvelli af TF-GNA, þyrlu Landhelgisgsæslunnar.
TF-GNA á Reykjavíkurflugvelli
Stjörnubjartur himinn.
Myndir: Heiðar Smári Þorvaldsson.