Þyrlusveit aðstoðar vegna gróðurelda í Grímsnesi

Áhöfnin á TF-GRO flutti Slökkviliðsmenn á staðinn.

  • 183899799_369774774451054_7674723478969414985_n

11.5.2021 Kl: 13:16

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar aðstoðaði Brunavarnir Árnessýslu um hádegisbil í dag þegar gróðureldar kviknuðu í Grímsnesi. 

Þyrlusveitin flutti slökkviliðsmenn frá Selfossi á staðinn en áhöfn þyrlunnar var á æfingu í grenndinni þegar beiðni um aðstoð barst.

183155230_2911265959130289_7269564111591451542_nGróðureldar í Grímsnesi fyrr í dag.