Þyrlusveit flaug með vísindamenn að gosinu

Eldgos hófst laust eftir klukkan 6 í morgun.

  • 20240208_072110
8.2.2024 Kl: 8:58


Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar flaug með vísindamenn að gosstöðvunum norðaust­an við Sýl­ing­ar­fell til að meta umfang gossins sem hófst þar í morgun. Meðfylgjandi myndir voru teknar um borð í TF-GNA, þyrlu Landhelgisgæslunnar.

20240208_072033Eldgosið séð úr þyrlunni. 

20240208_072110Um borð í þyrlu Landhelgisgæslunnar.