Týr kominn, Þór farinn
Stóri bróðir lagði úr höfn þegar Týr kom til Reykjavíkur.
Varðskipið Týr kom heim úr þriggja vikna úthaldi í gærmorgun. Á sama tíma lagði stóri bróðir úr höfn í Reykjavík og verður næstu vikur við landhelgisgæslu við Íslandsstrendur.
Þór sést hér frá varðskipinu Tý. Mynd: Garðar Rafn Nellett.
Þór fer frá Reykjavík. Mynd: Aron Karl Ásgeirsson.