Týr kominn, Þór farinn

Stóri bróðir lagði úr höfn þegar Týr kom til Reykjavíkur.

  • Thor-fra-Ty
22.11.2018 Kl: 9:39

Varðskipið Týr kom heim úr þriggja vikna úthaldi í gærmorgun. Á sama tíma lagði stóri bróðir úr höfn í Reykjavík og verður næstu vikur við landhelgisgæslu við Íslandsstrendur.

Thor-fra-TyÞór sést hér frá varðskipinu Tý. Mynd: Garðar Rafn Nellett.

46501104_2217580135144890_3456560766100963328_nÞór fer frá Reykjavík. Mynd: Aron Karl Ásgeirsson.