Vel heppnaður flugdagur á Akureyri

Landhelgisgæslan hafði milligöngu um komu P8 Poseidon flugvélar sem var almenningi til sýnis á hátíðinni og vakti mikla athygli.

  • Img_7266

27.6.2018

Áhorfendur á hinum árlega flugdegi á Akureyrarflugvelli urðu vitni að glæsilegu lágflugi P8 Poseidon flugvélar bandaríska sjóhersins á laugardag. Landhelgisgæslan hafði milligöngu um komu vélarinnar en hún var almenningi til sýnis á hátíðinni og vakti mikla athygli. 

Img_7419Flugvélin vakti mikla athygli.

Img_7354Vélin er af gerðinni P8 Poseidon og er í eigu bandaríska sjóhersins.

Img_7267Flugdagurinn á Akureyri heppnaðist vel.

Img_7393