Eftirlit með Síldarsmugunni
Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, hefur stundað öflugt eftirlit á hafsvæðinu umhverfis Ísland undanfarnar vikur. Á miðvikudag var farið í eftirlit austur af landinu og jafnframt flogið yfir Síldarsmuguna þar…