Category: Uncategorized @is

Eftirlit með Síldarsmugunni

Áhöfnin á TF-SIF, eftirlitsflugvél Landhelgisgæslunnar, hefur stundað öflugt eftirlit á hafsvæðinu umhverfis Ísland undanfarnar vikur. Á miðvikudag var farið í eftirlit austur af landinu og jafnframt flogið yfir Síldarsmuguna þar…
Read more

39 útköll flugdeildar í júlí

Sumarið hefur verið annasamt hjá stjórnstöð og flugdeild Landhelgisgæslunnar. Loftför Gæslunnar hafa sinnt margvíslegum verkefnum og útköllum undanfarnar vikur. Í júní og það sem af er júlí hafa varðstjórar stjórnstöðvar…
Read more

Viðhaldi sinnt í Háey

Áhöfnin á varðskipinu Freyju lagði á dögunum af stað í árlegan vitatúr í samstarfi við starfsmenn Vegagerðarinnar. Áratugum saman hafa varðskip Landhelgisgæslunnar siglt meðfram ströndum landsins vegna eftirlits með ljósvitum,…
Read more

Vettvangseftirlit með köfun

Köfun er vinsæl tómstundaiðja og mikilvæg atvinnugrein á Íslandi. Hún er einkum stunduð í ferðaþjónustu, til dæmis í Silfru á Þingvöllum, en einnig í tengslum við störf eins og mannvirkjagerð,…
Read more

Vitatúr 2025

Áhöfnin á varðskipinu Freyju og starfsmenn Vegagerðarinnar sigla þessa dagana meðfram ströndum landsins vegna eftirlits á ljósvitum, skerjavitum, sjómerkjum og ljósduflum sem ekki er hægt að komast í frá landi.…
Read more

Dómsmálaráðherra heimsótti Landhelgisgæsluna

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra, heimsótti starfsfólk Landhelgisgæslu Íslands í gær. Georg Kr. Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, tók á móti Þorbjörgu í flugskýli LHG á Reykjavíkurflugvelli þar sem farið var yfir helstu…
Read more

Umfangsmikil leit vegna fiskibáts sem féll úr ferilvöktun

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar auk sjóbjörgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Patreksfirði, Grundarfirði, Rifi og Stykkishólmi voru kallaðar út á öðrum tímanum í nótt í kjölfar þess að staðsetningarmerki fiskibáts bárust ekki lengur stjórnstöð…
Read more

Umfangsmikil björgunaræfing á Ísafjarðardjúpi

Umfangsmikil fjöldabjörgunaræfing fór fram á Ísafjarðardjúpi í dag. Landhelgisgæsla Íslands stóð að æfingunni í samvinnu við almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra, lögregluna á Vestfjörðum, Slysavarnafélagið Landsbjörg, Rauða krossinn, Neyðarlínuna, slökkviliðin á Vestfjörðum og…
Read more

Mælingar Baldurs hafnar

Árlegt mælingaúthald sjómælingabátsins Baldurs er nú hafið en síðastliðinn mánudag hélt hann norður í Húnaflóa til dýptarmælinga við Strandir, en fyrir liggur uppfærsla sjókorta af svæðinu. Þetta er þriðja sumarið…
Read more

Þór tók þátt í Arctic Guardian í Noregi

Á dögunum tók áhöfnin á varðskipinu Þór þátt í æfingunni Arctic Guardian 2025 sem fór að þessu sinni fram í nágrenni við Tromsø í Noregi. Auk Landhelgisgæslunnar tóku systurstofnanir frá…
Read more