Á þessari síðu má finna yfirlit yfir ógildar/úreldar Tilkynningar til sjófarenda sem eru til á tölvutæku formi.

Eldri Tts, en finnast hér, voru gefnar út sem pappírsbæklingur og sendar til áskrifenda í bréfpósti.

Það efni var unnið í öðru umhverfi og takmarkað til af því á tölvutæku formi.

Það eru því til eldri Tts en eru birtar hér, hægt er að senda fyrirspurn á [email protected] ef verið er að leita að eldri Tts.

Tekið skal fram að núgildandi Tilkynningar til sjófarenda má finna hér.