Landhelgisgæslan

Stofndagur Landhelgisgæslu Íslands er 1. júlí 1926.

LHG_skjoldur_opinber_2005

Helstu verkefni Landhelgisgæslunnar eru:

  • Löggæsla og eftirlit á hafinu umhverfis Ísland.
  • Ábyrgð og yfirstjórn á leit og björgun á sjó.
  • Aðstoð við björgun og sjúkraflutninga á landi.
  • Sjómælingar og sjókortagerð
  • Sprengjueyðing
  • Rekstur fjarskipta- og ratsjárstöðva.
  • Umsjón með öryggissvæðum og eignum NATO á Íslandi.

Hjá Landhelgisgæslu Íslands starfa um 200 manns.
Starfsumsókn má finna hér


Kennitala Landhelgisgæslunnar er 710169-5869 en bankaupplýsingar má finna hér

Útgefið efni um LHG á má finna hér .

Merki Landhelgisgæslunnar .jpg

Merki Landhelgisgæslunnar .pdf

 

 
Þetta vefsvæði byggir á Eplica